Tuddinn LAN 1 | 2017 í boði Tölvulistans!

Tuddinn LAN 1 | 2017 verður haldinn helgina 13-15. janúar næstkomandi í HK heimilinu Digranesi. Keppt verður í CS:GO og geta alls 48 lið tekið þátt sem samsvarar 240 keppendum. Fyrir nánari upplýsingar, ýtið á tenglana hér að neðan.

Upplýsingar um mótið Skráning í mótið

27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér
Horfðu á netdeild Tuddans í beinni!
Næstu viðureignir
  • Engir leikir á dagskrá!
  • skoða fleiri viðureignir
    Íslenskir serverar