27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér

Næsta online mót hefst 8 febrúar.

Skráning er hafin í næsta online mót sem hefst 8.febrúar! Hægt er að skrá lið hér til vinstri undir MÓT Í UPPSIGLINGU. Mótsgjaldið er 5.000kr á lið. Þau lið sem ekki hafa greitt mótsgjald fyrir 8.feb verða tekinn útur mótinu. Hægt er að greiða inná 0372-13-703478 kt.1110862149 Guðlaugur Árnasson.

Setja nafn á liði í skýringu

Fyrirkomulagið:

Við munum velja 12 bestu liðin út frá árangri síðustu mótum og munu þau lið keppa í úrvalsdeild. Öll önnur lið munu keppa í 1. deild og munu 4 efstu lið í þeirri deild spila upp á sæti í úrvalsdeild. Við ætlum að stefna að því að klára þetta mót á 2 mánuðum og hafa svo mánaðarpásu áður en við hefjum næsta mót. Semsagt mót með 3ja mánaða millibili og samtals 4 mót á ári.

Keppnisdagar

Fyrsta umferð má hefjast sunnudaginn 8. febrúar og skal klárast fyrir sunnudaginn 15. febrúar. Ein umferð verður spiluð í viku og skal því önnur umferð klárast fyrir sunnudaginn 22. febrúar og svo koll af kolli. Nánari dagskrá verður gefin út þegar ljóst er hversu mörg lið skrá sig í mótið.

Verðlaun

50% af aðgangseyri mun fara í verðlaunafé:

  1. sæti: 25%
  2. sæti: 15% 3/4. sæti: 5% á hvort lið

Miðað við 40 liða skráningu verður það

  1. sæti: 50000
  2. sæti: 30000 3/4. sæti: 10000 á lið

Map pool

dust2 nuke inferno mirage cache season overpass

Kv TurboDrake Gaulzi og Skimpy


GuffiHQ

08.02.2015 - 02:11

ég og vinir mínir erum búnir að skrá okkur og borga, liðið heitir TheHeadquarters en við erum enn með rautt X, hvað þýðir það?