27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér

Fréttir af Tudda 2

Þá er Tuddinn byrjaður í fullu fjöri, eftir smá tafir vegna þess að e-bottinn krassaði sem er algjör synd að ná ekki tölfræðinni frá fyrsta degi.

Það hafa ekki verið neinir upset leikir hjá top10 ranked liðunum. En það hafa verið rosa spennandi leikir eins og QUEENS á móti 4N.is sem endaði 16-14 fyrir QUEENS. En það er hægt að skoða öll úrslitin inn á mótsvæðinu í gegnum forsíðuna. En í dag er spiluð forkeppnin sem raðar liðum niður í Tuddann og Mountain Dew keppnina. Leikir byrja klukkan 10 í fyrramálið í Mountain Dew keppninni en 12:00 í milliriðlum Tuddans.

Við birtum myndir inn á Tuddinn á facebook.


Engar skoðanir. Vertu fyrst/ur til að tjá þína skoðun!