27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér

Milliriðlar og riðlar í Mountain Dew eru komnir.

Það er hálf tómlegt þegar allir keppendur eru farnir en þá fara Tuddarnir af stað.

Minnum alla á að mæting fyrir Mountain Dew keppnina er hálf 10 og leikirnir hefjast stundvíslega klukkan 10.

Mæting fyrir milliriðlana er klukkan 11:30 og hefjast leikir á slaginu 12.

Dagskrá morgundagsins er þétt svo forfit reglan verður go-to reglan okkar ef það verða tafir.

Hægt er að kynna sér riðlana inn á síðu mótsins.


Engar skoðanir. Vertu fyrst/ur til að tjá þína skoðun!