27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér
Upplýsingar

Sigurvegari í þessari forkeppni mun keppa fyrir hönd Íslands í annari umferð í King of Nordic sem fer fram 3. og 4. nóvember.

Dagskrá (miðast við 16 lið):

Sunnudagur, 30. október 2016

15:00 1. umferð (bo1)
16:15 2. umferð (bo1)
17:30 3. umferð (bo1)
-- matarpása --
20:00 4. umferð (bo3)

Athugið: Ef fleiri en 16 lið skrá sig til leiks verður úrslitaleiknum frestað til mánudagsins 24. október.

ATHUGIÐ EINNIG: Það lið sem vinnur forkeppnina þarf að vera tilbúið til að spila fimmtudaginn 3. nóvember og föstudaginn 4. október. Fimmtudagsleikurinn er eins konar "qualifying match" um hvaða land fær að keppa á föstudeginum. Það er mjög illa séð ef lið láta ekki sjá sig í sjálfri KoN keppninni og einnig gilda strangar reglur varðandi spilatíma. Ef sigurvegari í forkeppninni kemst ekki þá hafið þið frest til þriðjudagskvölds 1. nóvember til að tilkynna forföll og þá fær næsta lið í forkeppninni plassið.