27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér
Upplýsingar

LAN-nefnd Tækniskólans og Tuddinn taka höndum saman og halda áfram með samstarfsverkefnið Kubburinn 2022

Kubburinn verður haldinn helgina 30. september - 2. október 2022 í íþróttahúsinu Digranesi. Keppt verður í CS:GO, League of Legends, Rocket League, Overwatch, StarCraft, Valorant, Minecraft, Dota 2 og Smash bros.

Nánari upplýsingar koma síðar.