27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér

StarCraft II 1v1 - Útsláttarkeppni!

Þá er riðlum lokið í StarCraft II 1v1 og útsláttarkeppnin á næsta leiti. Eitthvað af úrslitum höfðu ekki skilað sér þannig að þónokkrir leikir fóru ýmist 0-0 eða 2-0, eftir því hversu virkir spilarar hafa verið.

Slóð á útsláttarbracket: http://1337.is/index.php?did=5&p=bracket

Fyrirkomulag í útsláttarkeppninni verður BO5 single elimination. Fyrri til að vinna 3 möpp kemst áfram en sá sem tapar er úr leik. Fyrsta mapp er uppgefið ef smellt er á dagsetningu leiksins en næstu möpp ákvarðast af vali þess sem tapar. Óheimilt er að velja sama kortið tvisvar.

Eftirfarandi map pool er:

MLG Metalopolis MLG Shattered Temple MLG Xel’naga Caverns MLG Scrap station GSL Dual Sight GSL Crevasse GSL Crossfire SE GSL Terminus RE Shakuras Plateau Tal’Darim Altar Typhon Peaks


Engar skoðanir. Vertu fyrst/ur til að tjá þína skoðun!