Tuddinn og LAN-nefnd Tækniskólans kynna til sögunnar samstarfsverkefnið Kubburinn 2019
Kubburinn 2019, í samstarfi við Tölvulistann, Dominos, Mountain Dew og Vodafone, verður haldinn dagana 11-13. október í íþróttahúsinu Digranesi. Keppt verður í CS:GO, League of Legends, Rocket League, PUBG og StarCraft II.