Tuddinn Haustdeild 2017

Skráning er opin í Haustdeild Tuddans. Deildarkeppnin hefst 15. október en forkeppnir, til ákvörðunar deildaskiptinga í CS:GO, verða þó haldnar 7. og 8. október. Einungis verður keppt í CS:GO að þessu sinni. Fyrir nánari upplýsingar, ýtið á tenglana hér að neðan.

Upplýsingar um mótið Skráning í mótið

Allir keppendur þurfa að ná í Discord og joina svo Discord þjón Tuddans, þið hafið samband við mótherja ykkar í mótinu. Náið í appið, búið til account og gerið svo join á þessa slóð:
https://discord.gg/Qkqb7Ms

27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér
Horfðu á netdeild Tuddans í beinni!
Íslenskir serverar
Tuddinn á Facebook