27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér

Tuddinn Vordeild 2017 formlega hafin!

Búið er að raða liðum í deildir og riðla í öllum keppnum. Hér að neðan má finna lista yfir viðureignir í hverri deild.

Fyrsta umferð í öllum keppnisgreinum á að klárast fyrir sunnudagskvöldið 5. mars næstkomandi en lið eru sérstaklega hvött til þess að semja við mótherja sína um spilatíma. Ef ekki tekst að semja um spilatíma þá gildir ,,deadline'' sem sjálfgefinn spilatími.

Athugið: Við mælumst til þess að vefsíða Tuddans sé notuð til að semja um tímasetningar því annars eru engin haldbær sönnunargögn til staðar ef upp koma vafamál. Þið getið samið um tímasetningar með því að smella á viðkomandi leik og velja ,,opna skeduling síðu''.

Athugið einnig: Nokkur keppendur hafa fengið frest til þess að greiða þátttökugjald. Þessir keppendur verða að vera búnir að ganga frá sínum málum áður en þeir hyggjast spila leiki sína. Leikmenn verða hreinlega dæmdir ólöglegir þar til þeir hafa gengið frá sínum málum.

CS:GO

Overwatch

Rocket League


Engar skoðanir. Vertu fyrst/ur til að tjá þína skoðun!