27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér

GEGT1337:* Majesty's Castle MLG Party (open)

Kæru StarCraft II unnendur! ;*

Á morgun, laugardag og sunnudag verður opið hús heima hjá GEGTmajesty og verður MLG leikjum varpað á vegginn frá morgni til kvölds! Við munum reyna að sýna frá leikjum wGbNykur en hann mun taka þátt í Open Bracket keppninni.

Typpleikur

Við munum halda úti rosalegum tippleik, þar sem þátttakendur munu spá fyrir um úrslit allra leikja í riðlakeppninni, auk þess að velja sér hetju og skúrk mótsins.

Þátttökugjald: 1000kr.-

Stigakerfið er svohljóðandi:

Rétt úrslit í riðlaleik: 1 stig Skúrkur vinnur leik: -1 stig í riðlakeppni, breytilegt í útsláttarkeppni Skúrkur tapar leik: 1 stig Hetja vinnur leik: 1 stig í riðlakeppni, breytilegt í útsláttarkeppni Hetja tapar leik: -1 stig

  • ákvarðast af hversu langt er komið inn í útsláttarkeppnina - heildarstig verða aldrei færri en númer umferðar sem spilarinn er kominn í í riðlakeppni

Verðlaun verða svo afhent eftir að úrslit mótsins ráðast og má gera ráð fyrir að það muni taka 1-2 daga að fara yfir alla tippseðla.

Tékklisti

Bjór eða annað eðaláfengi Snakk Nammi Grillmatur Hreinir sokkar Tannkrem Svefnpoki fyrir þá allra hörðustu

Dagskrá

Föstudagur

20:00 - húsið opnar og tippseðlum dreift á gesti 21:30 - riðlakeppni hefst 22:00 - allir skulu vera orðnir blekaðir 06:00 - allir heim að sofa

Laugardagur

14:00 - húsið opnar 17:30 - riðlakeppni hefst 18:00 - allir skulu vera orðnir blekaðir 01:00 - Championship Losers Round 1 hefst 03:00 - allir heim að sofa

Sunnudagur

14:00 - húsið opnar, Championship Losers Round 3 hefst 16:00 - allir skulu vera orðnir blekaðir 20:30 - Championship Winners Finals hefst 23:00 - Grand finals 00:30 - allir heim að sofa

Heimilisfang

Fornhagi 11, 2. hæð til vinstri, 107 Reykjavík, Ísland, Evrópa, Jörðin, Sólkerfið, Vetrarbrautin, Alheimur.

ATH! Engum stelpum boðið >:l


Engar skoðanir. Vertu fyrst/ur til að tjá þína skoðun!