27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér

MVP Highlights frá undanúrslitum netdeildar Tuddans #2 2015

Þá er það ný viðbót á 1337.is, MVP Highlights, en í hverri viku mun birtast hér á 1337.is brot frá bestu leikmönnum hverrar umferðar í netdeildum Tuddans. Bergur Jóhannsson klippti og framleiddi. Njótið!

Tuddinn undanúrslit highlights


Turbodrake

03.11.2015 - 11:04

Vel gert