27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér

CSGO: Breytingar hjá VECA

Eftir að VECA tapaði á móti SeveN í undanúrslitum Tuddans þá hafa VECA menn gert tvær nýjar breytingar, þær eru: Wanker og alleeh út, sögusagnir að nýtt powerhouse frá flórídaskaganum sé í bígerð með þeim innanborðs. Þeir sem koma inn eru Hundzi og Auddzh.

Nýja VECA lineupið: Dethkeik Dayton Zim Hundzi Auddzh Skaven

Image of IA


judaS

06.11.2015 - 03:05

(Staðfest) kv. hundzi