27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér

Úrslit Tuddinn online #2 2015 í Tölvulistanum 7. Nóvember!

Á morgun, laugardaginn 7. Nóvember munu fara fram úrslitaleikir í League of Legends og Counter-Strike: GO deildum Tuddans.

Finals

Í Counter-Strike: GO mætast Seven og Malefiq Í League of Legends mætast Gamestöðin og Tölvutek.Black

Dagskráin hefst klukkan 12.00 með úrslitaleikjunum í League of Legends og stendur allt til 18.00.

Keppnin fer fram í verslun Tölvulistans á Suðurlandsbraut 26 þar sem sýnt verður frá keppninni á 84" risaskjá, Pizzaveisla í boði og einn heppinn áhorfandi mun vinna Geforce 970GTX skjákort

Leikurinn verður auðvitað í beinni á GEGTTV og við verðum með raffle á streaminu og munu Razer vörur vera dregnar út!


Engar skoðanir. Vertu fyrst/ur til að tjá þína skoðun!