27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér

LoL: Tuddinn finals hype myndband!

League of Legends vídeóeditor 1337.is, Matthías Finnur Vignisson setti saman þetta skemmtilega hype myndband fyrir viðureign Gamestöðvarinar og Tölvutek.Black í úrslitum Tuddinn online sem verður haldinn í dag í Tölvulistanum, leikurinn hefst klukkan 12:00!

Tuddinn online #2 2015 - Hver mun rísa?


Engar skoðanir. Vertu fyrst/ur til að tjá þína skoðun!